Skip to content

🇮🇸 Icelandic

This is an overview of all the datasets used in the Icelandic part of ScandEval. The datasets are grouped by their task - see the task overview for more information about what these constitute.

Sentiment Classification

Hotter and Colder Sentiment

This dataset is being published in an upcoming paper, and consists of texts from Icelandic blog post, annotated with sentiment labels (and many others) via a crowdsourcing platform.

The original full dataset consists of 2,901 samples, and we use a 1,024 / 256 / 1,621 split for training, validation and testing, respectively (so all samples are used in total).

Here are a few examples from the training split:

{
  "text": "Til hamingju með gott framtak. Þetta eru góðir útgangspunktar með stjórnarskrána, þó margt fleira þurfi að laga svo hún þjóni vel  nýju lýðveldi framtíðarinnar.Ég styð heils hugar þetta framtak ykkar.",
  "label": "positive"
}
{
  "text": "Jú, jú, auðvita á hann ekki að vera samstarfsmaður eða einu sinni í sama húsi og sérstakir ríkissaksóknarar í þessu máli. Sérstakir ríkissaksóknarar fyrir þetta mál eiga að liggja liggja beint undir ráðuneytinu og vera algerlega sjálfstæðir, \"untouchables\". Ég hef ekki enn séð nein rök fyrir því að Valtýr þurfi að víkja úr sínu starfi ef þessi leið verður valin? Best væri ef sérstakir ríkissaksóknarar í þessu máli væri þrepinu hærri í valdastiganum en Valtýr, ef það er hægt að koma því í gegn með snöggum lagabreytingum? Varla er þetta Stjórnarskrármál?",
  "label": "neutral"
}
{
  "text": "Meira að segja hörðustu klappstýrur Þórólfs hljóta að hugsa, þó ekki væri í nema augnablik: Mikið er skrýtið að hann sé ekki með á hreinu af hverju fáir handleggir eru að bjóða sig í þriðju sprautuna!Annars er bara sama handritið að fara spilast aftur: Nú er haustið komið og árstíðarbundnar pestir munu rjúka upp, allar sem ein, og þá verður skellt í lás og talað um að hafa opnað of snemma.",
  "label": "negative"
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 12
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru yfirferðir ásamt lyndisgildi þeirra, sem getur verið 'jákvætt', 'hlutlaust' eða 'neikvætt'.
    
  • Base prompt template:
    Yfirferð: {text}
    Lyndi: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Texti: {text}
    
    Flokkaðu tilfinninguna í textanum. Svaraðu með 'jákvætt', 'hlutlaust' eða 'neikvætt'.
    
  • Label mapping:
    • positive ➡️ jákvætt
    • neutral ➡️ hlutlaust
    • negative ➡️ neikvætt

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset hotter-and-colder-sentiment

Named Entity Recognition

MIM-GOLD-NER

This dataset was published in this paper and is based on the Tagged Icelandic Corpus (MIM), which consists of Icelandic books, news articles, periodicals, parliament speeches, legal texts, adjudications and government websites. It has been annotated with named entities in a semi-automated fashion, where each labels has been manually verified. The entity types in the dataset is a superset of the CoNLL-2003 tags, with the following additional labels: DATE, TIME, MONEY, PERCENT. These labels have been removed.

The original full dataset consists of 1,000,000 tokens. We use a 1,024 / 256 / 2,048 split for training, validation and testing, respectively.

Here are a few examples from the training split:

{
  'tokens': array(['Sjálfsagt', 'er', 'að', 'miða', 'endurgreiðsluna', 'verði', 'núverandi', 'heimild', 'framlengd', 'við', 'EUROIII', 'í', 'stað', 'EUROII', 'eins', 'og', 'nú', 'er', '.'], dtype=object),
  'labels': array(['O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'B-MISC', 'O', 'O', 'B-MISC', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O'], dtype=object)
}
{
  'tokens': array(['Það', 'var', 'bróðir', 'Sandlers', 'sem', 'hvatti', 'hann', 'til', 'að', 'leggja', 'grínið', 'fyrir', 'sig', 'þegar', 'hann', 'var', '17', 'ára', 'að', 'aldri', '.'], dtype=object),
  'labels': array(['O', 'O', 'O', 'B-PER', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O', 'O'], dtype=object)
}
{
  'tokens': array(['2.-', 'Erla', 'Guðný', 'Gylfad.', ',', 'Smyrill', 'frá', 'Stokkhólma', ',', '7,01', '.'], dtype=object),
  'labels': array(['O', 'B-PER', 'I-PER', 'I-PER', 'O', 'B-PER', 'O', 'B-LOC', 'O', 'O', 'O'], dtype=object)
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 8
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru setningar ásamt JSON lyklum með nefndum einingum sem koma fyrir í setningunum.
    
  • Base prompt template:
    Setning: {text}
    Nefndar einingar: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Setning: {text}
    
    Greinið nefndu einingarnar í setningunni. Þú ættir að skila þessu sem JSON orðabók með lyklunum 'einstaklingur', 'staðsetning', 'stofnun' og 'ýmislegt'. Gildin ættu að vera listi yfir nefndu einingarnar af þeirri gerð, nákvæmlega eins og þær koma fram í setningunni.
    
  • Label mapping:
    • B-PER ➡️ einstaklingur
    • I-PER ➡️ einstaklingur
    • B-LOC ➡️ staðsetning
    • I-LOC ➡️ staðsetning
    • B-ORG ➡️ stofnun
    • I-ORG ➡️ stofnun
    • B-MISC ➡️ ýmislegt
    • I-MISC ➡️ ýmislegt

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset mim-gold-ner

Linguistic Acceptability

ScaLA-is

This dataset was published in this paper and was automatically created from the Icelandic Universal Dependencies treebank by assuming that the documents in the treebank are correct, and corrupting the samples to create grammatically incorrect samples. The corruptions were done by either removing a word from a sentence, or by swapping two neighbouring words in a sentence. To ensure that this does indeed break the grammaticality of the sentence, a set of rules were used on the part-of-speech tags of the words in the sentence.

The original full dataset consists of 1,024 / 256 / 2,048 samples for training, validation and testing, respectively (so 3,328 samples used in total). These splits are used as-is in the framework.

Here are a few examples from the training split:

{
  "text": "Utanrrh.: Ég hef Ég hefði óskað þess að hæstv. utanríkisráðherra hefði meiri áhrif á forsætisráðherra en raun ber vitni Gripið fram í. því að hann er sem betur fer ekki að tala niður þá atvinnugrein sem tengist sjávarútveginum eins og hæstv. forsætisráðherra gerir alla jafna.",
  "label": "correct"
}
{
  "text": "Það væri mun skárra, það hefði verið hægt að gera það meiri með sátt, en það var einfaldlega ekki gert.",
  "label": "incorrect"
}
{
  "text": "Mig líka að koma að, ég gleymdi því áðan og kom því heldur ekki að, komugjöldunum eins og þau heita víst núna, ekki legugjöld lengur.",
  "label": "incorrect"
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 12
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru setningar og hvort þær eru málfræðilega réttar.
    
  • Base prompt template:
    Setning: {text}
    Málfræðilega rétt: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Setning: {text}
    
    Greinið hvort setningin er málfræðilega rétt eða ekki. Svarið skal vera 'já' ef setningin er rétt og 'nei' ef hún er ekki.
    
  • Label mapping:
    • correct ➡️
    • incorrect ➡️ nei

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset scala-is

Unofficial: IceEC

This dataset was published here and consists of texts in modern Icelandic from student essays, online news texts and Wikipedia articles, annotated for mistakes related to spelling, grammar, and other issues.

The original full dataset consists of 58,200 / 5,270 samples for training and testing, respectively. We use a 1,024 / 256 / 2,048 split for training, validation and testing, where the training and testing splits are subsets of the original training and testing splits, and the validation split is a disjoint subset of the training split.

Here are a few examples from the training split:

{
  "text": "Kannski erum við með meiri sölu í öðrum skrokkhlutum en síðum t.d., “ segir Steinþór.",
  "label": "correct"
}
{
  "text": "Þó svo að hann sé leiðinlegur og ekkert tívolí gaman, þá er miðlar hann þekkingu til okkar og án hans mundi enginn menntun vera.",
  "label": "incorrect"
}
{
  "text": "Síminn er hvers manns ábyrgð.",
  "label": "incorrect"
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 12
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru setningar og hvort þær eru málfræðilega réttar.
    
  • Base prompt template:
    Setning: {text}
    Málfræðilega rétt: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Setning: {text}
    
    Greinið hvort setningin er málfræðilega rétt eða ekki. Svarið skal vera 'já' ef setningin er rétt og 'nei' ef hún er ekki.
    
  • Label mapping:
    • correct ➡️
    • incorrect ➡️ nei

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset ice-ec

Unofficial: IceLinguistic

This dataset was published here, with the source of the documents unknown. It consists of Icelandic sentences annotated with whether they are grammatically correct or not (along with other linguistic properties).

The original full dataset consists of 382 samples, and we use a 94 / 32 / 256 split for training, validation and testing, respectively.

Here are a few examples from the training split:

{
  "text": "Ég aflaði upplýsinganna og þú peninganna.",
  "label": "correct"
}
{
  "text": "Af hverju fór þú ekki heim?",
  "label": "incorrect"
}
{
  "text": "Þú borðaðir kökuna og ég kleinuhringurinn.",
  "label": "incorrect"
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 12
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru setningar og hvort þær eru málfræðilega réttar.
    
  • Base prompt template:
    Setning: {text}
    Málfræðilega rétt: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Setning: {text}
    
    Greinið hvort setningin er málfræðilega rétt eða ekki. Svarið skal vera 'já' ef setningin er rétt og 'nei' ef hún er ekki.
    
  • Label mapping:
    • correct ➡️
    • incorrect ➡️ nei

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset ice-linguistic

Reading Comprehension

NQiI

This dataset was published in this paper and is based on articles from the Icelandic Wikipedia. Annotators were asked to write both questions (only seeing the beginning of the article) as well as answers as they appear in the article.

The original full dataset consists of 2,234 / 259 / 244 samples for training, validation and testing, respectively. We use a 1,024 / 256 / 1,024 split for training, validation and testing, respectively. Our splits are new, and there can thus be some overlap between the new test split and the old training and validation splits.

Here are a few examples from the training split:

{
  'context': 'Gróðurhúsalofttegund er lofttegund , í lofthjúpi sem drekkur í sig og gefur frá sér innrauða geislun . Það ferli er aðal ástæða gróðurhúsaáhrifa . Helstu gróðurhúsalofttegundirnar í lofthjúpi jarðar eru vatnsgufa , koldíoxíð , metan , tvíköfnunarefnisoxíð og óson . Án gróðurhúsalofttegunda væri meðalhiti yfirborðs jarðar  18 ° C , núverandi meðaltals 15 ° C . Í sólkerfinu , eru Venus , Mars og tan einnig með lofthjúp sem veldur gróðurhúsaáhrifum .',
  'question': 'Hverjar eru gróðurhúsalofttegundirnar ?',
  'answers': {
    'answer_start': array([202], dtype=int32),
    'text': array([' vatnsgufa , koldíoxíð , metan , tvíköfnunarefnisoxíð og óson'], dtype=object)
  }
}
{
  'context': 'Hvannadalshnúkur eða Hvannadalshnjúkur er hæsti tindur eldkeilunnar undir Öræfajökli og jafnframt hæsti tindur Íslands . Samkvæmt nýjustu mælingu er hæð hans 2.109,6 metrar yfir sjávarmáli . Tindurinn er staðsettur innan Vatnajökulsþjóðgarðs og er vinsæll hjá fjallgöngufólki , reyndu sem og óreyndu . Tindurinn er ekki flókinn uppgöngu og þarfnast ekki mikillar reynslu eða tækni í fjallgöngum , gangan krefst samt mikils úthalds þar sem oftast er gengið á tindinn og niður aftur á sama deginum . Hækkunin er rúmir 2000 metrar , gangan tekur oftast 12 - 14 klst í heild .',
  'question': 'Hvert er hæsta fjall á Íslandi ?',
  'answers': {
    'answer_start': array([20,  0, 20], dtype=int32),
    'text': array([' Hvannadalshnjúkur', 'Hvannadalshnúkur', ' Hvannadalshnjúkur er hæsti tindur eldkeilunnar undir Öræfajökli og jafnframt hæsti tindur Íslands'], dtype=object)
  }
}
{
  'context': 'Falklandseyjar er till eyjaklasi út af Suður-Ameríku , um 500 km til suðausturs frá Argentínu . Þær eru undir stjórn Bretlands en Argentína hefur einnig gert tilkall til þeirra og olli það Falklandseyjastríðinu milli þjóðanna 1982 .',
  'question': 'Hvar eru Falklandseyjar ?',
  'answers': {
    'answer_start': array([34, 34], dtype=int32),
    'text': array([' út af Suður-Ameríku', ' út af Suður-Ameríku , um 500 km til suðausturs frá Argentínu'], dtype=object)
  }
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 4
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru textar með tilheyrandi spurningum og svörum.
    
  • Base prompt template:
    Texti: {text}
    Spurning: {question}
    Svaraðu með að hámarki 3 orðum: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Texti: {text}
    
    Svaraðu eftirfarandi spurningu um textann að hámarki í 3 orðum.
    
    Spurning: {question}
    

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset nqii

Unofficial: IcelandicQA

This dataset was published here and consists of an automatically created Icelandic question-answering dataset based on the Icelandic Wikipedia as well as Icelandic news articles from the RÚV corpus.

Both questions and answers were generated automatically, meaning that the answers might not appear in the context. To remedy this, we used GPT-4o to rephrase the answers to ensure that they appear in the context.

The original full dataset consists of 2,000 samples, and we use a 531 / 128 / 1,024 split for training, validation and testing, respectively. These are all the samples where the (rephrased) answer appears in the context.

Here are a few examples from the training split:

{
  'context': 'Ómar Ragnarsson - Syngur fyrir börnin  er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni syngur Ómar Ragnarsson þrettán barnalög. Platan er safnplata af áður útgefnum "hit" lögum af 45 snúninga plötum.\n\nLagalisti \n Ég er  baka - Lag - texti: E. Shuman/B. Bower - Ómar Ragnarsson\n Bróðir minn - Lag - texti: W. Holt -Ómar Ragnarsson\n Eitthvað út í loft - Lag - texti: P. McCartney - Ómar Ragnarsson \n Lok, lok og læs - Lag - texti: Brezkt þjóðlag - Ómar Ragnarsson\n Aha, sei-sei, - - Lag - texti: Ómar Ragnarsson\n Ligga, ligga  - Lag - texti: Ómar Ragnarsson \n Hláturinn lengir f - Lag - texti: Ortega - Ómar Ragnarsson\n Sumar og sól - Lag - texti: Ómar Ragnarsson\n Jói útherji - Lag - texti: Ástralskt þjóðlag - Ómar Ragnarsson\n Óli drjóli - Lag - texti: Ómar Ragnarsson)\n Minkurinn í nsnakofanum - Lag - texti: Norskt þjóðlag - Ómar Ragnarsson \n Kenn mér krakkar - Lag - texti: A. Johansen - Ómar Ragnarsson\n  á þig - Lag - texti: Amerískt þjóðlag - Ómar Ragnarsson\n\nSG-hljómplötur\nHljómplötur gefnar út árið 1981\nÓmar Ragnarsson',
  'question': 'Hvaða ár var LP-hljómplatan „Ómar Ragnarsson - Syngur fyrir börnin gefin út?',
  'answers': {
    'answer_start': 102,
    'text': array(['1981'], dtype=object)
  }
}
{
  'context': 'Tjörn er kirkjustaður í Dalvíkurbyggð í Svarfaðardal. Bærinn stendur  vestanverðu í dalnum um 5 km innan við Dalvík. Þórarinn Kr. Eldjárn t reisa núverandi íbúðarhús 1931. Tjarnartjörn er t og grunnt stöðuvatn á flatlendinu neðan við bæinn. Tjörnin er innan Friðlands Svarfdæla sem teygir sig allt til strandar. Þar er mikið fuglalíf. Tjörn er með stærri jörðum í Svarfaðardal og  líkindum landnámsjörð þótt bæjarins  ekki get í Landnámu. Þar hafa verið stundaðar úrkomumælingar á vegum Veðurstofunnar frá árinu 1970. Í hlíðinni ofan við Tjörn eru volgrur og í framhaldi af þeim er jarðhitinn í Laugahlíð þar sem Sundskáli Svarfdæla fær vatn sitt.\nKristn Eldjárn forseti fæddist á Tjörn 1916 og ólst þar upp.\nnghópurinn Tjarnarkvartettinn var kenndur við Tjörn í Svarfaðardal.\n\nTjarnarndur á 20. öld:\n Sr. Kristn Eldjárn Þórarinsson og Petrína Soffía Hjörleifsttir\n Þórarinn Kr. Eldjárn og Sigrún Sigurhjartarttir\n Hjörtur Eldjárn Þórarinsson og Sigríður Hafstað\n Kristn Eldjárn Hjartarson og Kristjana Arngrímsdóttir\n\nTjarnarkirkja \n\nKirkja hefur líklega verið reist á Tjörn fltlega eftir  kristni var lögleidd í landinu. Hennar er þó ekki get með beinum tti í heimildum fyrr en í Auðunarmáldaga frá 1318. Þar segir  kirkjan  helguð Maríu guðsmóður, Mikjáli erkiengli, Jóhannesi skírara og Andrési postula. Kirkjan átti þá hálft heimalandið, Ingvarastaðaland og hólminn Örgumleiða. Á 16. öld er Tjörn orðin beneficium, þ.e. öll komin í eigu kirkjunnar og þannig hélst þar til sr. Kristn Eldjárn Þórarinsson (1843-1917) keypti jörðina árið 1915. Sr. Kristn var síðasti prestur á Tjörn. Í Svarfaðardal voru lengi fjórar sóknir en þrír prestar því Urðakirkja var annexía frá Tjörn. Upsasókn var síðan lögð undir Tjarnarprest 1859 en 1917 var Tjarnarprestakall með num þremur sóknum sameinað Vallaprestakalli. Eftir  prestssetr var flutt frá Völlum 1969 hefur Tjarnarkirkju verið þjónað af frá Dalvík. Tjarnarsókn nær frá Steindyrum  Ytraholti.\n\nNúverandi kirkja var reist 1892. n er úr timbri á hlöðnum grunni og tekur 60-70 manns í ti. Í henni eru steindir gluggar teiknaðir af Valgerði Hafstað listmálara. Kirkjugarður er umhverfis kirkjuna. Kirkjan skemmdist nokkuð í Kirkjurokinu svokallaða, miklu óveðri sem gekk yfir landið þann 20. september árið 1900. Þá eyðilögðust kirkjurnar á Urðum og Upsum og Vallakirkja varð fyrir skemmdum. Tjarnarkirkja snaraðist á grunni num og hallaðist mjög til norðurs en járnkrókar miklir, sem héldu timburverkinu við hlaðinn grunninn, vörnuðu því  verr færi. Nokkru eftir fárviðrið gerði hvassviðri af norðri sem færði hana til á grunninum og tti hana  mestu við á ný. Mörgum þóttu þetta stórmerki. Gert var við kirkjuna eftir þetta og m.a. voru útbúin á hana járnstög sem lengi settu skemmtilegan svip á bygginguna og minntu á hið mikla fárviðri sem n hafði staðið af sér. Kirkjan stóð einnig af sér Dalvíkurskjálftann 1934 en þó urðu skemmdir á grunni hennar.\n\nHeimildir \n \n \n Kirkjur Íslands 9. bindi. Tjarnarkirkja bls. 271-307. Reykjavík 2007\n\nTenglar\nTjarnarkirkja á kirkjukort.net \n\nÍslenskir sveitabæir\nKirkjustaðir í Eyjafjarðarsýslu\nKirkjur á Íslandi\nSvarfaðardalur',
  'question':  hvaða  í Svarfaðardal hafa verið stundaðar úrkomumælingar á vegum Veðurstofunnar frá árinu 1970?',
  'answers': {
    'answer_start': 0,
    'text': array(['Tjörn'], dtype=object)
  }
}
{
  'context': 'Fyrir greinina um þáttinn sem er í gangi í dag, sjá Kastljós (dægurmálaþáttur)\nKastljós var fréttaskýringaþáttur sem var á dagskrá Ríkisútvarpsins frá 1974 til 1998. Hann f ngu na sem fréttaskýringaþáttur um innlendar fréttir árið 1974 og tók þá við af þætti sem nefndist Landshorn. Þátturinn var um fjörutíu nútna langur, í umsjón fréttastofunnar og ndur á föstudögum á besta tíma. Umsjónarmenn voru mismunandi fréttamenn í hvert skipti. Annar þáttur á miðvikudögum fjallaði þá um erlendar fréttir. 1980 var þáttunum tveimur slegið saman í eitt Kastljós á föstudögum í umsjón tveggja stjórnenda. 1987 var þættinum aftur breytt í fréttaskýringaþátt um innlend málefni stutt skeið. 1988 t þátturinn Kastljós á sunnudegi og 1990 Kastljós á þriðjudegi eftir breyttum útsendingartíma en 1992 var þátturinn aftur fluttur á besta tíma á föstudegi. 1993 var Kastljós tekið af dagskrá um skeið þegar dægurmálaþátturinn Dagsljós f ngu na. \n\nÍslenskir sjónvarpsþættir',
  'question':  hvaða árum var fréttaskýringaþátturinn Kastljós upphaflega á dagskrá Ríkisútvarpsins?',
  'answers': {
    'answer_start': 147,
    'text': array(['Frá 1974 til 1998'], dtype=object)
  }
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 4
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru textar með tilheyrandi spurningum og svörum.
    
  • Base prompt template:
    Texti: {text}
    Spurning: {question}
    Svaraðu með að hámarki 3 orðum: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Texti: {text}
    
    Svaraðu eftirfarandi spurningu um textann að hámarki í 3 orðum.
    
    Spurning: {question}
    

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset icelandic-qa

Knowledge

ARC-is

This dataset is a machine translated version of the English ARC dataset and features US grade-school science questions. The dataset was translated by Miðeind using the Claude 3.5 Sonnet model.

The original full dataset consists of 1,110 / 297 / 1,170 samples for training, validation and testing, respectively. We use a 1,024 / 256 / 1,024 split for training, validation and testing, respectively (so 2,304 samples used in total). All new splits are subsets of the original splits.

Here are a few examples from the training split:

{
  "text": "Líkamar manna hafa flókna uppbyggingu sem styður vöxt og lífslíkur. Hver er grundvallaruppbygging líkamans sem stuðlar að vexti og lífslíkum?\nSvarmöguleikar:\na. fruma\nb. vefur\nc. líffæri\nd. líffærakerfi",
  "label": "a"
}
{
  "text": "Veðurfræðingur skráir gögn fyrir borg á ákveðnum degi. Gögnin innihalda hitastig, skýjahulu, vindhraða, loftþrýsting og vindátt. Hvaða aðferð ætti veðurfræðingurinn að nota til að skrá þessi gögn fyrir fljótlega tilvísun?\nSvarmöguleikar:\na. skriflega lýsingu\nb. töflu\nc. stöðvarlíkan\nd. veðurkort",
  "label": "b"
}
{
  "text": "Hvaða breytingar urðu þegar reikistjörnurnar hitnnuðu á meðan þær mynduðust?\nSvarmöguleikar:\na. Massi þeirra jókst.\nb. Þær töpuðu meirihluta geislavirkra samsæta sinna.\nc. Uppbygging þeirra aðgreindist í mismunandi lög.\nd. Þær byrjuðu að snúast í kringum sólina.",
  "label": "c"
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 5
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru fjölvalsspurningar (með svörum).
    
  • Base prompt template:
    Spurningar: {text}
    Svarmöguleikar:
    a. {option_a}
    b. {option_b}
    c. {option_c}
    d. {option_d}
    Svara: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Spurningar: {text}
    Svarmöguleikar:
    a. {option_a}
    b. {option_b}
    c. {option_c}
    d. {option_d}
    
    Svaraðu eftirfarandi spurningum með 'a', 'b', 'c' eða 'd'.
    

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset arc-is

Unofficial: MMLU-is

This dataset is a machine translated version of the English MMLU dataset and features questions within 57 different topics, such as elementary mathematics, US history and law. The dataset was translated using Miðeind's Greynir translation model.

The original full dataset consists of 269 / 1,410 / 13,200 samples for training, validation and testing, respectively. We use a 1,024 / 256 / 2,048 split for training, validation and testing, respectively (so 3,328 samples used in total). These splits are new and there can thus be some overlap between the original validation and test sets and our validation and test sets.

Here are a few examples from the training split:

{
  "text": "Af hverju er öruggara að horfa á tunglið en að horfa á sólina?\nSvarmöguleikar:\na. Tunglið er minna bjart.\nb. Tunglið er nær jörðinni.\nc. Tunglið skín aðallega á nóttunni.\nd. Tunglið er aðeins fullt einu sinni í mánuði.",
  "label": "a"
}
{
  "text": "Hvaða lög jarðar eru aðallega gerð úr föstu efni?\nSvarmöguleikar:\na. innri kjarni og ytri kjarni\nb. skorpu og innri kjarni\nc. skorpu og möttli\nd. möttli og ytri kjarni",
  "label": "b"
}
{
  "text": "Bekkur er að rannsaka þéttleika bergsýna. Hvaða vísindalegan búnað þurfa þau til að ákvarða þéttleika bergsýnanna?\nSvarmöguleikar:\na. smásjá og vog\nb. bikar og mæliglös\nc. mæliglös og vog\nd. smásjá og mæliglös",
  "label": "c"
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 5
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru fjölvalsspurningar (með svörum).
    
  • Base prompt template:
    Spurningar: {text}
    Svarmöguleikar:
    a. {option_a}
    b. {option_b}
    c. {option_c}
    d. {option_d}
    Svara: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Spurningar: {text}
    Svarmöguleikar:
    a. {option_a}
    b. {option_b}
    c. {option_c}
    d. {option_d}
    
    Svaraðu eftirfarandi spurningum með 'a', 'b', 'c' eða 'd'.
    

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset mmlu-is

Common-sense Reasoning

Winogrande-is

This dataset was published in this paper and is a manually translated and adapted version of the English WinoGrande dataset. The samples are sentences containing two nouns and an ambiguous pronoun, and the task is to determine which of the two nouns the pronoun refers to.

The original full dataset consists of 1,095 samples, and we use a 64 / 128 / 896 split for training, validation and testing, respectively.

Here are a few examples from the training split:

{
  "text": "Eiginmaðurinn hennar Myrru keypti handa henni hálsmen með perlu og hún hélt að það væri ekki ekta. _ var of gyllt.\nSvarmöguleikar:\na. perlan\nb. hálsmenið",
  "label": "a"
}
{
  "text": "Bergfinnur lét sem hann heyrði ekki í lekanum í krananum en hann hafði ekkert um að velja þegar hundurinn gelti. _ er háværari.\nSvarmöguleikar:\na. lekinn\nb. hundurinn",
  "label": "b"
}
{
  "text": "Danía var spenntari fyrir því að heimsækja ritstjórann en Þorláksína vegna þess að _ fannst nýja bókin geggjuð.\nSvarmöguleikar:\na. Þorláksínu\nb. Daníu",
  "label": "b"
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 5
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru fjölvalsspurningar (með svörum).
    
  • Base prompt template:
    Spurningar: {text}
    Svarmöguleikar:
    a. {option_a}
    b. {option_b}
    c. {option_c}
    d. {option_d}
    Svara: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Spurningar: {text}
    Svarmöguleikar:
    a. {option_a}
    b. {option_b}
    c. {option_c}
    d. {option_d}
    
    Svaraðu eftirfarandi spurningum með 'a', 'b', 'c' eða 'd'.
    

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset winogrande-is

Unofficial: HellaSwag-is

This dataset is a machine translated version of the English HellaSwag dataset. The original dataset was based on both video descriptions from ActivityNet as well as how-to articles from WikiHow. The dataset was translated using Miðeind's Greynir translation model.

The original full dataset consists of 9,310 samples. We use a 1,024 / 256 / 2,048 split for training, validation and testing, respectively (so 3,328 samples used in total).

Here are a few examples from the training split:

{
  "text": "[höf.] Hvernig finna má samræmi í lífinu [titill] Skuldbinda þig til breytinga. [skref] Fyrsta skrefið til að ná fram breytingum í lífinu er að skuldbinda sig til breytinga. Með því að gefa meðvitaða, viljasetta yfirlýsingu til sjálfs síns um að þú munir halda þig við efnið og ná settum árangri getur það hjálpað þér að halda þér við efnið og ýtt þér áfram í átt að því markmiði.\nSvarmöguleikar:\na. Þá ættir þú að vera að skuldbinda þig til að lifa stöðugra og samræmdara lífi. [Undirskrefi] Hugsaðu um ástæðurnar fyrir því að þú vilt lifa samræmdara lífi.\nb. [undirefni] Byrjaðu á því að skuldbinda þig til að breyta einhverju sem kemur þér úr jafnvægi. Ef þú gerir það ekki þá siturðu uppi með eitthvað sem loðir við þig heima hjá þér, sem verður ekki auðveldara að koma í staðinn fyrir þá tilfinningu.\nc. [Undirefni] Ekki láta skoðanir þínar eða skoðanir stangast á við sjálfsvirðingu þína. Viðurkenndu að þú sért fullorðinn og því óhræddur við að taka þínar eigin ákvarðanir varðandi það sem þú vilt í lífinu.\nd. [Efnisorð] Þegar einhver annar hvetur þig til að breyta, þá skaltu verðlauna þig fyrir það góða sem þú nærð fram þó að það hafi kannski ekki litið út á einhvern hátt. [Titill] Ekki ætlast til þess að fólk breyti sér af skyldurækni.",
  "label": "a"
}
{
  "text": "Maður er að vinna á sporöskjulaga vél. það\nSvarmöguleikar:\na. grípur og stýrir tækinu.\nb. sýnir skjáinn á vélinni.\nc. er sýnd í tveimur hlutum, sem hver um sig er festur af manneskju.\nd. virðist vera vinsæll eftir því sem hann vinnur sig upp.",
  "label": "b"
}
{
  "text": "Sleðastúlka á uppblásnum bát heldur á streng framan á mann, allt í einu dettur hún í holu. Fólk ber sleðabáta og sleðastúlkan er á sleðabáti. eftir hóp af fólki\nSvarmöguleikar:\na. sleða saman kanóum, svo sleða aðrir í vatninu.\nb. sleða hliðar vatnsvatn á hestum við hliðina á brú báta.\nc. sleða niður brekkuna þangað til hitta aðra einstaklinga.\nd. Sleðamenn ganga á torgi, á milli annarra og síðan hlaupa allir um.",
  "label": "c"
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 5
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru fjölvalsspurningar (með svörum).
    
  • Base prompt template:
    Spurningar: {text}
    Svarmöguleikar:
    a. {option_a}
    b. {option_b}
    c. {option_c}
    d. {option_d}
    Svara: {label}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Spurningar: {text}
    Svarmöguleikar:
    a. {option_a}
    b. {option_b}
    c. {option_c}
    d. {option_d}
    
    Svaraðu eftirfarandi spurningum með 'a', 'b', 'c' eða 'd'.
    

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset hellaswag-is

Summarization

RRN

This dataset was published in this paper and consists of news articles and their summaries from RÚV, the Icelandic National Broadcasting Service, from years 2021 and 2022.

The original full dataset consists of 3,960 samples, and we use a 1,024 / 256 / 1,024 split for training, validation and testing, respectively.

Here are a few examples from the training split:

{
  "text": "Við erum að sjá ótta um truflanir á framleiðslukeðjum og efnahagsstarfsemi eitthvað í líkingu við það sem var fyrr á árinu.\nsegir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka. Áhrif Delta afbrigðisins sjást víða. Eftirspurn hefur ekki haldist í hendur við væntingar sem meðal annars hefur orsakað mikla verðlækkun á olíu á heimsmarkaði undanfarnar vikur. Hefur verðið á ekki verið lægra í þrjá mánuði.\nBílaframleiðeindur eru einnig í vanda, en þar er vandamálið ekki skortur á eftirspurn heldur skortur á aðföngum, á svokölluðum hálfleiðurum nánar tiltekið. Þeir eru aðallega framleiddir í Asíu og hefur útbreiðsla Delta afbrigðisins raskað framleiðslu og framkallað skort. Margir af stærstu bílaframleiðendum heims hafa tilkynnt um að þeir neyðist til að draga úr framleiðslu og þarf Toyota, stærsti bílaframleiðandi heims, að minnka framleiðslu sína um 40 prósent.\nÁstandið hefur sömuleiðis valdið mikilli styrkingu dollars. Miðgengi seðlabanka Íslands í dag er 128 krónur en var í byrjun sumars 121 króna. Á sama tíma hefur krónan haldist stöðug gagnvart öðrum myntum. Auk útbreiðslu Delta afbrigðisins hafa atburðir liðinna vikna í Afganistan þrýst á styrkingu dollarsins.\nÞetta hefur allt áhrif til þess að hvetja til ótta í öryggi eins og svo er kallað og dollarinn nýtur oft góðs af svoleiðis ótta. Þykir náttúrlega gríðarlega örugg eign að hafa og seljanleiki hans er náttúrlega meiri en nokkurs annars eigna flokks.",
  "target_text": "Útbreiðsla Delta afbrigðis kórónuveirunnar ógnar bata heimshagkerfisins. Olíuverð hefur hríðfallið á undanförnum vikum, bílaframleiðendur fá ekki aðföng og fjárfestar flykkjast í bandaríkjadollar. "
}
{
  "text": "Veðurfar hefur verið óvenjulegt á suðvesturhorni landsins. Lítið snjóaði í vetur og síðustu vikur hefur úrkoma verið með allra minnsta móti. Jón Þór Ólason, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur, segir að veiðimenn séu vissulega orðnir langeygir eftir rigningunni, en bætir við að eitt helsta einkenni íslenskra veiðimanna sé óbilandi bjartsýni.\nJón Þór segir að norðan- og austanlands séu horfurnar betri. Þurrkatíðin hefur þó ekki haft áhrif á sölu veiðileyfa. Óvissan um veðurfar fylgi með í kaupunum og nú þegar eru margar af ám félagsins uppseldar. Þá er von á fleiri útlendingum í ár en í fyrra, en kórónuveirufaraldurinn hafði mjög mikil áhrif á sölu veiðileyfa í fyrra.",
  "target_text": "Formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur segir veiðimenn á suðvesturhorni landsins dansa nú regndans í von um að langvarandi þurrkatíð sé senn á enda."
}
{
  "text": "Í morgun fjarlægðu bæjarstarfsmenn áberandi kosningaborða framboðsins Vina Kópavogs á horni Digranesvegar og Grænutungu. Jóhann Sigurbjörnsson, sem er í18. sæti á lista Vina Kópavogs, setti borðana upp og er afar ósáttur við þeir hafi verið fjarlægðir. Hann segir að vegið sé að tjáningarfrelsi sínu.\nÉg hengi upp borða vegna þess að ég tel mig vera í fullum rétti til að tjá mig um þær framkvæmdir sem eru í gangi hérna á móti mér. Ég hengi upp þessa borða á grindverkið sem er rétt fyrir innan lóðamörk síðan koma hingað menn í gulum fötum í morgun frá bænum sem fjarlægja borðana.\nBæjarstarfsmenn hafa undanfarið verið í samskiptum við framboðið um að brotið hafi verið gegn lögreglusamþykkt og byggingarreglugerð með því að setja upp auglýsingaborða á lóðamörkum og utan þeirra, og einnig svo stóra auglýsingaborða að sérstakt leyfi þurfi.\nSigríður Björg Tómasdóttir upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar segir í samtali við fréttastofu að skýrar reglur gildi um uppsetningu auglýsingaskilta. Reglur um slíka uppsetningu hafi verið sendar að gefnu tilefni á alla framboðsflokka í Kópavogi fyrir helgi. Þá hafi stórt auglýsingaskilti á vegum Framsóknarflokksins í Skógarlind verið fjarlægt af bæjaryfirvöldum í síðustu viku. Sigríður segir að skiltin verði að vera undir tveimur fermetrum til að mega vera uppi - annars þurfi að sækja um leyfi frá byggingarfulltrúa Kópavogsbæjar. Reglurnar séu skýrar.\nHelga, Oddviti Vina Kópavogsbæjar segist hissa yfir framgangi bæjaryfirvalda, þetta geti ekki staðist skoðun og að framboðið muni leita réttar síns.",
  "target_text": "Auglýsingaskilti og framboðsborðar hafa verið fjarlægð af bæjaryfirvöldum í Kópavogi víðs vegar um bæinn síðustu daga. "
}

When evaluating generative models, we use the following setup (see the methodology for more information on how these are used):

  • Number of few-shot examples: 1
  • Prefix prompt:
    Eftirfarandi eru fréttagreinar með tilheyrandi samantektum.
    
  • Base prompt template:
    Fréttagrein: {text}
    Samantekt: {target_text}
    
  • Instruction-tuned prompt template:
    Fréttagrein: {text}
    
    Skrifaðu samantekt um ofangreindu grein.
    

You can evaluate this dataset directly as follows:

$ scandeval --model <model-id> --dataset rrn